07. apr
Eyţór og Kristján sýslumeistarar í skólaskák 2016Íţróttir - - Lestrar 321
Eyţór Kári Ingólfsson og Kristján Ingi Smárason urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í gćr ţegar ţeir unnu hvor sinn aldursflokk á sýslumótinu sem fram fór í Seiglu á Laugum.
Eyţór Kári og Kristján Davíđ Björnsson sem báđir koma úr Stórutjarnaskóla, urđu efstir og jafnir í eldri flokki međ fjóra vinninga af fimm mögulegum, en Eyţór varđ hćrri á stigum og hirti ţví fyrsta sćtiđ. Björn Gunnar Jónsson úr Borgarhólsskóla varđ í ţriđja sćti međ ţrjá vinninga. Alls tóku sex keppendur ţátt í eldri flokki úr ţremur skólum.
Kristján Ingi Smárason Borgarhólsskóla varđ öruggur sigurvegari í yngri flokki ţar sem hann vann alla sína andstćđinga fimm ađ tölu. Sigur Kristjáns Inga verđur ađ teljast nokkuđ óvćntur ţar sem hann er mjög ungur ađ árum og er einungis í 2. bekk. Í öđru sćti varđ Marge Alavere Stórutjarnaskóla međ fjóra vinningar og Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla varđ í ţriđja sćti međ ţrjá vinninga. Jóel Kárason og Eyţór Rúnarsson fengu einnig ţrjá vinninga en urđu lćgri á stigum. Alls tóku 10 keppendur ţátt í yngri flokki úr fjórum skólum. Tímamörk voru 10 mín og tefldar voru fimm umferđir í báđum flokkum.