Eyjólfur Vilberg Gunnarsson ráđinn sparisjóđsstóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga

Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur veriđ ráđinn sparisjóđsstjóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga ses.

Eyjólfur Vilberg Gunnarsson.
Eyjólfur Vilberg Gunnarsson.

Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur veriđ ráđinn sparisjóđs-stjóri Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga ses.

Eyjólfur er međ viđskipta-frćđimenntun frá Háskóla Íslands (2002) og međ M.Sc. gráđu í fjárfestingastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík (2009). Einnig er Eyjólfur ađ taka löggildingu fasteigna- og skipasala, međ skipstjórnarréttindi á skip upp ađ 45 metrum, vélavarđarréttindi upp ađ 750 kw og knattspyrnuţjálfararéttindi.

Eyjólfur starfađi í rúm 10 ár fyrir Arion banka, sem forstöđumađur bíla- og tćkjafjármögnunar (2019), svćđis- og útibússtjóri á Vesturlandi (2016-2019), forstöđumađur fyrirtćkjaviđskipta (2011-2016) og fjármálaráđgjafi fyrirtćkja (2009-2011). Hann starfađi ađ hluta samhliđa meistaranámi viđ greiningardeild Glitnis og til fjögurra ára hjá Lýsingu sem fjármálaráđgjafi fyrirtćkja. Hann er ekki ókunnur Norđurlandi en Eyjólfur starfađi sem fjármálastjóri hjá Fjallalambi á Kópaskeri á árunum 2002 til 2004 í kjölfar útskrifar úr viđskiptafrćđi og lćrđi til stýrimanns á Dalvík áriđ 1994. Eyjólfur er fćddur og uppalinn í Grindavík og starfađi viđ störf tengd sjávarútvegi fram ađ háskólanámi, ađallega til sjós. Undanfariđ ár hefur Eyjólfur starfađ viđ eigiđ fyrirtćki viđ ráđgjöf til fyrirtćkja og sem ađstođarmađur fasteignasala hjá Gimli.

Eyjólfur hefur víđtćka reynslu úr atvinnulífinu og góđa ţekkingu á grunnatvinnuvegum landsins. Langur starfsferill á fjármálamarkađi, ţjónusta og greining á ýmiskonar rekstri, ađkoma ađ rekstri fyrirtćkis tengt landbúnađi og störf í sjávarútvegi veita honum góđa innsýn í starfsumhverfi Sparisjóđsins. Hann hefur mikla reynslu af útlánastarfsemi, bćđi til einstaklinga og fyrirtćkja og hefur setiđ til margra ára í lánanefndum viđ ákvarđanir útlána. Ţá hefur hann leitt og komiđ ađ fjárhagslegri endurskipulagningu fjölda fyrirtćkja.

Eyjólfur mun hefja störf hjá Sparisjóđnum í september.  

Sparisjóđur Suđur-Ţingeyinga ses. er ein elsta fjármálastofnun landsins en hann varđ til viđ sameiningu fimm sparisjóđa í Suđur-Ţingeyjarsýslu. Sá elsti ţeirra, Sparisjóđur Kinnunga, var stofnađur áriđ 1889. Hinir voru Sparisjóđur Ađaldćla, Sparisjóđur Fnjóskdćla, Sparisjóđur Mývetninga og Sparisjóđur Reykdćla.

Ađalstarfstöđ Sparisjóđsins er á Laugum í Reykjadal en ađ auki eru starfrćktar tvćr starfsstöđvar, annars vegar í Reykjahlíđ, Mývatnssveit en hins vegar á Garđarsbraut, Húsavík. Samkvćmt samţykktum sjóđsins telst starfssvćđi hans vera Ţingeyjarsýslur ţó viđskiptavinir sjóđsins séu dreifđir um allt land. Samkvćmt ársreikningi 2020 voru stöđugildi í árslok 2020, 10,6 talsins. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744