25. maí
Tilkynning frá RarikFréttatilkynning - - Lestrar 326
Raforkunotendur Húsavík, það verður rafmagnslaust aðfaranótt þriðjudagsins 27. maí frá klukkan 24:00 til 3:00 vegna spennaskipta og spennubreytinga. Sjá svæðið á meðfylgjandi mynd.
Rarik Norðurlandi.