Elska – sýning á HúsavíkFréttatilkynning - - Lestrar 336
Einleikurinn Elska, eftir Jennýju Láru Arnórsdóttur, var sýndur viđ góđar viđtökur í sveitarfélögum Ţingeyjarsýslna fyrir jólin 2013 og á Café Rosenberg í janúar 2014.
Einleikurinn er unnin upp úr raunverulegum ástarsögum Ţingeyinga. Í verkinu eru sannar ástarsögur okkar tíma dregnar fram í dagsljósiđ og spurningum um ástina velt upp. Hafa einkenni ástarinnar breyst í gegnum tíđina eđa eru ţađ kannski frekar hugmyndir okkar um ástina sem hafa breyst?
Verkiđ byggir á viđtölum viđ pör og einstaklinga,sem búsettir eru í Ţingeyjarsýslunum, á aldrinum 24-78 ára.
Viđtölin voru tekin upp síđla sumars og haustiđ 2013. Jenný Lára hefur unniđ handritiđ upp úr ţeim upptökum. Leikurinn er einnig í höndum Jennýjar Láru, en í persónusköpun styđst hún einnig viđ upptökurnar.
Verkefniđ er unniđ međ styrk frá Aftur heim.
Athugiđ ađ ađeins verđur ţessi eina sýning.
Sýnt verđur á Sjóminjasafninu fimtudaginn 12. júní kl. 20:00