Ellen Calmon endurkjörin formaður ÖBÍ

Ellen Calmon var endurkjörin sem formaður Öryrkjabandalags Íslands til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins sl. laugardag.

Ellen Calmon endurkjörin formaður ÖBÍ
Fréttatilkynning - - Lestrar 354

Ellen Calmon formaður ÖBÍ.
Ellen Calmon formaður ÖBÍ.

Ellen Calmon var endurkjörin sem formaður Öryrkjabandalags Íslands til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins sl. laugardag.

Ellen hlaut 88 atkvæði en Guðjón Sigurðsson hlaut 22, þrír skiluðu auðu.

Halldór Sævar Guðbergsson var sjáfkjörinn varaformaður til eins árs og Bergur Þorri Benjamínsson verður gjaldkeri.

 

Í stjórn bandalagsins voru kjörnir: Svava Aradóttir, Svavar Kjarrval Lúthersson, Maggý Hrönn Hermannsdóttir, Árni Heimir Ingimundarson, Erna Arngrímsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Daníel Ómar Viggósson, Ægir Lúðvíksson, Garðar Sverrisson, Karl Þorsteinsson og Emil Thoroddsen.

Nánar má lesa um aðalfundinn á heimasíðu ÖBÍ


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744