03. ágú
Einar Ben verður umræðu efni á Gamla-BaukFréttatilkynning - - Lestrar 383
Þingeyingar - gestir og gangandi Einar Benediktsson skáld og snillingur verður umræðuefni Halldórs Blöndal og Snæbjörns Péturssonar næstkomandi miðvikudagskvöld 6.águst.
Við hittumst í Gamla Bauk (Skipasmíðastöð) og eftir skemmtilegar umræður og upplestur skreppum við út í Héðinshöfða og skoðum gamla hús skáldsins og finnum andann sem gaf okkur svo mörg kvæða skáldsins.
Hittumst klukkan 20:00 á Skipasmíðastöðinni Gamla Bauk miðvikudaginn 6. ágúst.
Leynigestir?
Áhugamenn um framtíð og fortíð héraðsins.