g virkja ig, stormur!

S var tin a Einar Benediktsson skld geri tilraun til ess a selja Norurljsin hann hefi alveg eins geta reynt a selja slenska storminn

g virkja ig, stormur!
Asent efni - - Lestrar 297

Kri Gautason.
Kri Gautason.

S var tin a Einar Benediktsson skld geri tilraun til ess a selja Norurljsin hann hefi alveg eins geta reynt a selja slenska storminn eim tma.

Astur voru ekki fyrir hendi a nta mtti essar aulindir. N ld sar eru norurljsin seld formi norurljsafera og allt stefnir a roki veri brtt a markasvru. a er ekki lengra san en svona ratugur a grnast var me frumkvla vindorku og hlegi a v a einu vindmyllurnar slandi, sem reistar voru, hefu foki.

Undanfarin r hefur veri vaxandi umra um vindmyllugara. Landsvirkjun skipuleggur einn slkan vi Brfell og tugir erlendra aila eru httunum eftir eim afngum sem til arf a taka svo gra megi peninga slenskum strekkingi, a er a segja landi. Frttir hafa birst um str verkefni Norausturhorninu og ar hafa essi ml veri til umru vettvangi sveitastjrnar Noruringi. ar var skipulagsbreytingum, sem snast um a breyta aalskipulagi annig a hgt s a reisa tugi vindmylla, nlega fresta.

Fyrst arf a virkja jaralgin

Sj arf svo um nstu rum a fjrmagni, sem slenskur blstur getur sannarlega mynda, veri til ess a styrkja byggir og atvinnulf slandi. Vi ttum a lta norska sjkvaeldi vera okkur vti til varnaar essu samhengi. ar var norsku fjrmagni leyft a helga sr svi keypis ur en regluverk hafi veri mta og fullngjandi lagaumhverfi tryggt. Sjkvaeldi skapar vinnu og tekjur byggunum a vissu marki a vri hinsvegar eins og hvert anna arrn ef auugir ailar fengju a kaupa upp jarir til ess a troa anga vindmyllulundum sem vru tengdir atvinnulfi byggunum. eir myndu lti skilja eftir formi starfa ea fasteignagjalda egar framkvmdatma lyki. a vri fugsnin byggastefna, einhverskonar nlendustefna.

Af essum skum arf a halda fram a endurskoa umgjr um jaraml landinu. Vindorka er jaraulind en svipar henni einnig til hlunninda. Forsenda ntingar vindinum sem aulind er a eiga land til a reisa vindmyllu. v eru jaralgin mikilvgustu lgin tengslum vi vindorkuna . au lg arf a sna annig a a arurinn af vindvirkjunum veri eftir heimabygg en hverfi ekki inn spunahjl fjrfestingarsja. a m segja a s vinna hafi hafist undir forystu Katrnar Jakobsdttur forstisruneytinu. Fyrsta skrefi var teki um mitt r 2020 egar lg voru samykkt sem takmarka mjg jarasfnun aumanna. a skipir mli hver stjrnar.

Nsta skref er a setja almennilegt regluverk kringum vindorkuna annig a uppbygging veri forsendum bygganna og me hagsmuni nrsamflagsins a leiarljsi. eim forrttindum a eiga jarir arf a fylgja byrg gagnvart samflaginu. barskylda jrum hltur a koma ar til lita.

Vindorkan efli atvinnulf og byggir

Me v a heimamenn su eigendur af vindmyllum skapast arur sem verur eftir heimabygg. a sem skort hefur landsbygginni eru fleiri uppsprettur fjrmagns sem nta m til a fjrfesta uppbyggingu miskonar atvinnustarfsemi. Atvinnuml slandi taka sfelldum breytingum, eina t voru hr eingngu fiskimenn og bndur. liinni ld byggist hr upp ntmasamflag me v a nta aulindir lands og sjvar gu atvinnuuppbyggingar. N rur a essi nja aulind, vindorkan, veri til ess a efla atvinnulf og byggir. verur gleiytur vakinn blasterkum lund, svo vsa s a endingu til stormskldsins Hannesar Hafsteins.

Hfundur skipar fjra sti lista Vinstrihreyfingarinnar grns frambos Noraustur kjrdmi


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744