Dýrt slökkviliđ

Í nýbirtri fjárhagsáćtlun Norđurţings til ársins 2024 er greinargott yfirlit um helstu málaflokka eins og venjulega ţegar hún birtist á ţessum tíma á

Dýrt slökkviliđ
Ađsent efni - - Lestrar 826

Valdimar Halldórsson.
Valdimar Halldórsson.

Í nýbirtri fjárhagsáćtlun Norđurţings til ársins 2024 er greinargott yfirlit um helstu málaflokka eins og venjulega ţegar hún birtist á ţessum tíma á hverju ári. 

Ţađ hefur örugglega ekki veriđ auđvelt ađ sjóđa saman áćtlun á óvissutímum eins og nú eru. 

Ţađ hefur örugglega ekki veriđ auđvelt ađ sjóđa saman áćtlun á óvissutímum eins og nú eru.  

Ţessi fjárhagsáćtlun gerir ráđ fyrir ađ PCC komist af stađ á nćsta ári eftir rekstrarstopp sem er auđvitađ óskandi en ţó ekki í hendi.  Eins er vonandi ađ ferđţjónustan komist vel af stađ nćsta sumar og svo af fullum krafti áriđ 2022 sem getur ţá orđiđ ansi kröftugt ţar sem Ísland mun örugglega verđa vinsćll áfangastađur vegna sérstöđu umfram mörg önnur lönd.

Í ţessari stuttu grein ćtlar undirritađur ekki ađ kafa ofan í fjárhagsáćtlunina.  Ţó er ţar einn málaflokkur sem hefur nokkra sérstöđu umfram ađra ţegar lesiđ er hratt í gegnum ţessa áćtlun.  Ţar er um ađ rćđa liđ númer sjö, „Brunamál og almannavarnir“.  Í fjárhagsáćtluninni kemur fram rekstrarniđurstađa 2019 og útgönguspá 2020 og svo áćtlun fyrir árin 2021-2024. Ţar eru tilteknar tekjur sem eru fyrir hendi og svo rekstrarútgjöld og mismunurinn er rekstrarniđurstađa.  Ţađ vekur athygli viđ skođun á ţessum liđ ađ tekjur (vćntanlega ţjónustusamningar viđ PCC og Heilbrigđisstofnun Ţingeyinga osfrv) gefa eftir frá árinu 2019 og verđa lćgri í ár og lítiđ breyttar á árinu 2021 miđađ viđ núverandi ár. 

Á sama tíma hćkka laun og annar kostnađur verulega í ár.  Ţetta veldur ţví ađ rekstrarniđurstađa fyrir „Brunamál og almannavarnir“ fer úr ţví ađ vera neikvćđ um 52 m.kr áriđ 2019 og verđur orđin neikvćđ um 89 m.kr áriđ 2024.  Ţetta er gríđarleg byrđi fyrir skuldsett sveitarfélag eins og Norđurţing. 

Ţađ sem vekur furđu er af hverju útgjöld hćkka svona mikiđ umfram tekjur. Á međfylgjandi mynd ţar sem tölur eru teknar beint uppúr fjárhagsáćtluninni og eldri fjárhagsáćtlunum má sjá ţróunina myndrćnt.

Ţađ er erfitt ađ skilja svona tölur og máliđ ţarfnast útskýringar.

Ljósmynd - Ađsend

Valdimar Halldórsson

Höfundur er íbúi í Norđurţingi

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744