Draga tökur stórra kvikmynda og ţátta ađ sér erlenda ferđamenn?Almennt - - Lestrar 66
Á heimasíđu Ţekkingarnets Ţingeyinga segir ađ í júlímánuđi standi yfir rannsóknarvinna í verkefni sem hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóđi námsmanna, ţar sem veriđ er ađ leggja viđhorfskönnun fyrir erlenda ferđamenn.
Sumarstarfsmađur Ţekkingarnetsins, Zakaria Soualem (Zakki) sem stundar nám í umhverfis- og byggingarverkfrćđi viđ Háskóla Íslands vinnur ađ rannsókninni sem snýr međal annars ađ ţví ađ varpa ljósi á áhrif sviđsmynda kvikmynda og ţátta á heimsóknir ferđamanna.
Húsavík og Mývatnssveit eru međal ţeirra stađa sem hafa veriđ notađir sem tökustađir alţjóđlegra kvikmynda og ţátta, t.d. James Bond, Game of Thrones, Eurovision song contest. Zakki mun á nćstunni safna viđmćlendum úr hópi erlendra ferđamanna sem notuđ verđa til rannsóknarinnar.