Demantshringurinn opnaurAlmennt - - Lestrar 165
Demantshringurinn, n 250 klmetra feramannalei sem tengir saman fjlda fangastaa Norurlandi, var opnaur me formlegum htti dag.
Katrn Jakobsdttir, forstisr-herra, Sigurur Ingi Jhannsson, samgngu- og sveitarstjrnar-rherra og rds Kolbrn Reykfjr Gylfadttir, feramla-, inaar- og nskpunarrherra opnuu leiina me v a klippa bora sem strengdur var yfir njan Dettifossveg milli Dettifoss og Vesturdals vi Jkulsrgljfur.
Me essari opnun er hgt a keyra milli Hsavkur, Goafoss, Mvatnssveitar, Dettifoss og sbyrgis bundnu slitlagi en kalla hefur veri eftir essari samgngubt rarair. Gamli vegurinn milli Dettifoss og sbyrgis var torfarinn og fr stran hluta rsins.
tilkynningu vef Stjrnarrsins kemur fram a Katrn Jakobsdttir, forstisrherra, var ng me daginn: Demantshringurinn gerir okkur kleift a heimskja fjldamargar nttruperlur einum degi og mun opna norausturhorni enn betur fyrir innlendum og erlendum gestum. a var strkostlegt a heimskja Dettifoss dag en essi samgngubt mun vera til ess a fleiri munu heimskja hann og ara strkostlega stai i essum landshluta.