06. feb
			Davíđ Örn kemur aftur á lániÍţróttir -  - Lestrar 260
			
		Davíđ Örn Ađalsteinsson er genginn aftur til liđs viđ Völsung á láni frá Ţór.
Davíđ, sem verđur verđur 19 ára á árinu, kom til Völsungs um mitt síđasta sumar og tók lokaskrefin međ liđinu upp í Lengjudeildina. 
Davíđ á ađ baki 6 deildarleiki í meistaraflokki og eru ţeir allir međ Völsungi. 
Á fésbókarsíđu Grćna hersins segir ađ Davíđ Örn hafi fariđ fantavel af stađ í vetur en hann spilađi eins og engill í leiknum gegn KA á dögunum.
Til gamans má geta ađ Hákon Atli bróđir hans spilađi međ Völsungi sumariđ 2023, en hann kom frá KA.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook