09. nóv
Daníel Már á úrtaksæfingar U-17Íþróttir - - Lestrar 320
Daníel Már Hreiðarsson hefur verið valinn á úrtaksæfingar hjá U-17 ára landsliði íslands í knattspyrnu.
Úrtaksæfingarnar fara fram í Egilshöll og Kórnum dagana 9.-11. október næstkomandi. Alls hafa tæplega sextíu drengir verið valdir til æfinganna, sem fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs karla.
Daníel er fæddur árið 2000 og lék með 2. flokk Völsungs í sumar og er verðugur fulltrúi Völsungs í hópnum. (volsungur.is)