Dagur kvenfélagskonunnar er í dag

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag 1. febrúar en hann er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands sem stofnađ var 1930.

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag
Almennt - - Lestrar 270

Húsvískar kvenfélagskonur á góđri stundu.
Húsvískar kvenfélagskonur á góđri stundu.

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag 1. febrúar en hann er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands sem stofnađ var 1930.

Dagurinn var formlega gerđur ađ degi kvenfélagskonunnar áriđ 2010 til ađ vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár. Ţađ var enda löngu tímabćrt ađ kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu.

Dagurinn hefur fest sig í sessi undanfarin ár og er hans nú getiđ á fjölmörgum dagatölum og í dagbókum. Kvenfélagasamband Íslands í samstarfi viđ RÚV og sveitarfélögin í landinu minnir á og vekur athygli á deginum í fjölmiđlum.

Á heimasíđu Kvenfélagasambands Íslands eru kvenfélög og kvenfélagskonur hvattar til ađ muna eftir deginum.  Jafnvel gera sér dagamun hver og ein eđa saman en einnig ađ vera tilbúnar til ađ taka á móti hamingjuóskum og athygli ţennan dag. 

Ekki er ćtlast til ţess af kvenfélagskonum ađ ţćr standi sjálfar ađ hátíđahöldum ţennan hátíđisdag en mörg kvenfélög minnast dagsins ţó međ ýmsum hćtti og er ţađ auglýst innan kvenfélaganna og hérađssambanda ţeirra.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744