Dagskrá Mærudaga 2008.

Nú er dagskráin klár fyrir Sænska daga og Mærudaga 2008.  Óhætt er að segja að dagskráin í ár sé metnaðarfull og ættu allir að finna eitthvað við

Dagskrá Mærudaga 2008.
Aðsent efni - - Lestrar 314

Nú er dagskráin klár fyrir Sænska daga og Mærudaga 2008.  Óhætt er að segja að dagskráin í ár sé metnaðarfull og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, ungir jafnt sem og þeir sem eldri eru.  Í ár verður tekin upp sú nýbreytni að hvetja bæjarbúa til að taka þátt í að skreyta hverfin sín í sérstökum litum.  Eru bæjarbúar hvattir til að taka þátt allir sem einn og gera okkar fallega bæ enn fallegri og litríkari.

 

Hér má sjá dagskránna og aðrar upplýsingar varðandi hátíðina

 

Vefstjóri 640.is brá sér í vikuferð til Belgíu með viðkomu í Hollandi og auglýsti Mærudagna hvar sem hann fór eins og sést á þessari mynd. Spurning hvort það skili sér að ári.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744