23. des
Dagmar Kristjánsdóttir ráđin í starf bókara hjá NorđurţingiAlmennt - - Lestrar 476
Dagmar Kristjánsdóttir hefur veriđ ráđin í starf bókara á fjármálasviđi Norđurţings.
Í tilkynningu segir ađ Dagmar hafi lokiđ námi í iđnrekstrarfrćđi viđ Háskólann á Akureyri. Undanfarin ár hefur hún unniđ hjá PwC á Húsavík í bókhaldi en einnig hefur Dagmar starfađ hjá Fjörfisk ehf/, Reykfisk ehf og Lánasýslu ríkisins.
Dagmar hefur mikla reynslu af bókhaldi og skrifstofustörfum.