Dagbjört og Hulda á landsliðsæfingar

Dagbjört Ingvarsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir valdar á landsliðsæfingar um helgina.

Dagbjört og Hulda á landsliðsæfingar
Íþróttir - - Lestrar 415

Hulda Ósk Jónsdóttir.
Hulda Ósk Jónsdóttir.

Dagbjört Ingvarsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir valdar á landsliðsæfingar um helgina.

Æfingar fara fram helgina 10.-11 nóv. hjá U17 og U19 landsliðum kvenna í knattspyrnu. Æft verður í Kórnum og Egilshöll. Þjálfarar eru Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson.

Dagbjört fer á æfingu hjá U19 og Hulda Ósk hjá U17. (volsungur.is)

DI

Dagbört Ingvarsdóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744