Curio styđur viđ unga knattspyrnuiđkendur

Á dögunum var skrifađ undir samstarfssamning milli Barna- og unglingaráđs Völsungs í knattspyrnu og Curio ehf. til ţriggja ára.

Curio styđur viđ unga knattspyrnuiđkendur
Almennt - - Lestrar 406

Frá Curiomótinu 2017.
Frá Curiomótinu 2017.

Á dögunum var skrifađ undir samstarfssamning milli Barna- og unglingaráđs Völsungs í knattspyrnu og Curio ehf. til ţriggja ára.

Samningurinn felur m.a. í sér ađ árlegt knattspyrnumót Völsungs fyrir 6., 7. og 8. flokk mun bera heitiđ Curiomótiđ.

Í tilkynningu ţakkar Barna- og unglingaráđ Völsungs Elliđa Hreinssyni eiganda Curio, sem framleiđir fiskvinnsluvélar og er međ starfsstöđ á Húsavík, fyrir stuđninginn.

Völsungur og Curio

Jón Höskuldsson og Elliđi Hreinsson undirrituđu samninginn ađ viđstöddum ungum Völsungum. Fv. Höskuldur Jónsson, Andri Valur Bergmann og Davíđ Leó Lund.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744