Brúðkaup var frumsýnt á Breiðumýri um helgina

Leikdeild Eflingar frumsýndi sl. laugardag leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal.

Leikdeild Eflingar frumsýndi sl. laugardag leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal.

Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er Jaan Alavere. Önnur sýning var síðan í gær, sunnudag.

Þriðja sýning verður föstudaginn 15. febrúar kl 20:30. Sýningaplan má sjá í auglýsingu hér á forsíðu 640.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744