Breytt dagskrá Mývatn Open

Mótsnefnd hefur ákveđiđ ađ breyta dagskrá mótsins međ ţeim hćtti ađ Tölt B byrjar klukkan 11:00 í stađ 10:00 eins og áđur hafđi veriđ auglýst.

Breytt dagskrá Mývatn Open
Fréttatilkynning - - Lestrar 207

Mótsnefnd hefur ákveđiđ ađ breyta dagskrá mótsins međ ţeim hćtti ađ Tölt B byrjar klukkan 11:00 í stađ 10:00 eins og áđur hafđi veriđ auglýst.

Einnig verđur hádegishléinu sleppt ţannig ađ Tölt A hefst strax á eftir úrslitum í Tölti B. Ađ öđru leiti mun dagsrkáin haldast óbreytt.

Eins og undanfarin ár verđa veitt mjög vegleg verđlaun fyrir efstu sćtin í hverjum flokki og viljum viđ ţakka eftirtöldum ađilum sem styrkja og gefa verđlaun á mótiđ:

Sparisjóđur S-Ţing, Lífland, Vífilfell, Skútustađahreppur, Sel-Hótel Mývatn, Hótel KEA, RUB 23, Bautinn, Purity Herbs, Norđursigling, Saltvík, Jarđböđin, Geo Travel, Kaffiborgir, Vogafjós, Daddi´s pizza og Stađarhóll Guesthouse.

Ráslista og nánari upplýsingar á mótiđ má sjá á heimasíđu Ţjálfa: www.thjalfi.123.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744