23. maí
Brautskráning stúdenta frá Framhaldsskólanum á Laugum á morgunFréttatilkynning - - Lestrar 274
Stúdentar verða brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum laugardaginn 24. maí kl. 14.00. Athöfnin fer fram í íþróttahúsi skólans.
Allir nemendur, starfsfólk, sveitungar og velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir.
Að útskrift lokinni er öllum gestum boðið í hátíðarkaffi.