Börn Loka í gullFréttatilkynning - - Lestrar 528
Nú er ljóst ađ önnur breiđskífa Skálmaldar, Börn Loka sem kom út 2012, hefur rofiđ gullplötumúrinn og selst í yfir 5.000 eintökum hér á landi.
Formleg afhending fer fram í höfuđstöđvum RÚV ađ beiđni hljómsveitarmeđlima.
Í fréttatilkynningu frá Skálmöld segir:
" Í fyrsta lagi viljum viđ ţakka óskaplega vel fyrir okkur, ţetta er međ ólíkindum, og ekkert sjálfgefiđ ađ jađartónlist á borđ viđ okkar hljóti náđ fyrir eyrum almennings. Til ţess ađ slíkt geti gerst verđur fólk jú ađ fá tćkifćriđ til ađ hlusta og mynda sér skođun, ţví sá/sú sem aldrei hefur heyrt getur ekki notiđ. Ţađ er ekkert launungarmál ađ ríkisútvarpiđ okkar, RÚV, hefur spilađ hve stćrstu rulluna ţegar ađ ţessum málum hefur komiđ hjá Skálmöld.
Í upphafi, ţegar flestir höfđu sjálfsagt stimplađ okkur sem durta og hávađaseggi, var ţađ Rás 1 sem reiđ á vađiđ. Víđsjá hafđi ţá stutta umfjöllun um Skálmöld, tilurđ og textagerđ, og spilađi ađ endingu lag međ okkur. Og ţetta var í fyrsta sinn sem Skálmöld hljómađi í útvarpi, takiđ eftir ţví. Rásin hefur síđan reglulega fjallađ um okkur, en Rás 2 ţó sennilega enn meira, enda stendur tónlistin nćr ţeirra stíl en Rásar 1. Rás 2 hefur reynst okkur meira en vel síđustu ár, valiđ okkur sem plötu vikunnar ţegar svo hefur hentađ, sent út beint og óbeint frá tónleikum og jafnvel sett okkur í fasta spilun.
Og til ađ fullkomna allt hefur Sjónvarpiđ drepiđ niđur fćti á okkar ferli ţegar ástćđa hefur ţótt til međ innslögum, umfjöllunum, viđtölum og jafnvel tónlistarspilun. Skálmöld er ţannig berskjaldađ dćmi um mikilvćgi Ríkisútvarpsins. Grundvöllurinn fyrir ţessari gullplötu er stuđningur fólks sem flest kynntist okkur, međ beinum eđa óbeinum hćtti, fyrir tilstuđlan RÚV.
Fyrir hljómsveit sem kemur skakkt á meginstrauma vinsćldarútvarps vćru engir ljósvakavegir fćrir í átt til almennings án RÚV. Í ljósi ţess ađ ţessa gleđistund á ferli Skálmaldar ber upp á tíma niđurrifs og –lćgingar útvarpsins okkar, höfum viđ boriđ upp ţá ósk ađ formleg afhending fari fram innan veggja í Efstaleitinu. Međ ţessu viljum viđ auđvitađ sýna ţakklćti en ekki síđur lýsa formlega yfir skýlausum stuđningi viđ RÚV, og mótmćlum jafnframt harkalega yfirstandandi niđurskurđi og dónaskap.
Takk RÚV, ţú ert snillingur".