Börn hjálpa börnum – árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar

Börn hjálpa börnum – árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi viđ grunnskóla landsins verđur sett af stađ í 17. skipti föstudaginn 21. mars í

Börn hjálpa börnum – árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi viđ grunnskóla landsins verđur sett af stađ í 17. skipti föstudaginn 21. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Jón Gnarr borgarstjóri hefur söfnunina međ hvatningarrćđu og framlögum í fyrstu baukana er hann tekur á móti 46 nemendum úr 5. bekk Langholtsskóla. Nemendurnir eru fulltrúar ţúsunda barna sem ganga í hús um land allt og safna framlögum í merkta ABC bauka nćstu ţrjár vikurnar. 

Ađ ţessu sinni verđur safnađ fyrir nýrri heimavist stúlkna viđ heimavistarskólann í Machike í Pakistan. Utanríkisráđuneyti Íslands hefur lagt 17,7 milljónir til byggingarinnar og er markmiđiđ ađ safna fyrir mótframlagi ABC og ljúka byggingunni međ ţessari söfnun. 

Ef meira safnast verđur mismunurinn notađur til ađ ljúka nýrri skólabyggingu á sama stađ sem byrjađ er ađ nota fyrir skólastarf ţrátt fyrir ađ hún sé rétt fokheld.

Um 250 stúlkur og jafnmargir drengir stunda nám í heimavistarskólanum í Machike en alls starfrćkir ABC barnahjálp nú 13 skóla í Pakistan međ um 3000 nemendur. Skólarnir hafa allir veriđ byggđir eđa settir á fót fyrir íslenskt fé og eiga margir nemendur ţeirra íslenska stuđningsforeldra. 

Hćgt er ađ gerast stuđningsforeldri barns í Pakistan á heimasíđunni www.abc.is en ţar má finna börn sem enn vantar stuđningsađila.

Einnig er hćgt ađ leggja söfnuninni liđ međ ţví ađ leggja inn á söfnunarreikninginn nr: 515-14-110000, kt.690688-1589.



  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744