Boginn sigursæll á Laugum

Íslandsmótið í Bogfimi utanhúss fór fram á Laugavelli í Reykjadal um helgina.

Boginn sigursæll á Laugum
Íþróttir - - Lestrar 333

Þrjú efstu í sveigflokki barna og unflinga.
Þrjú efstu í sveigflokki barna og unflinga.

Íslandsmótið í Bogfimi utanhúss fór fram á Laugavelli í Reykjadal um helgina.

Allstór hópur koma að sunnan, flest æfa þau í Bogfimisetrinu í Kópavogi, einn keppandi var frá Akureyri og fjórir frá Eflingu í Reykjadal.

Sunnlendingarnir gistu á dýnum uppi í vallarahúsinu, þar er ágæt aðstaða, hægt að hella uppá kaffi, elda mat og þar er einnig ísskápur. Snyrtingar eru niðri og sturtur. Mótið tókst mjög vel, sunnanmenn og konur voru mjög ánægð með aðstöðuna á Laugavelli. 

Sjá nánar á 641.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744