12. sep
			Blóðbankabíllinn heimsækir Húsavík – gefðu blóð og bjargaðu lífiAðsent efni -  - Lestrar 214
			
		Blóðbankabíllinn verður við Orkuna á Húsavík þriðjudaginn 16. september frá kl. 11:00 til 16:00.
Þar gefst íbúum og gestum tækifæri til að leggja sitt af mörkum með því að gefa blóð og stuðla þannig að björgun mannslífa.
Allir eru hjartanlega velkomnir. Blóðbankinn minnir á að það tekur einungis um 30 mínútur að gefa blóð – en áhrifin geta verið lífsbjargandi.
Blóðgjöf er lífgjöf.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook