Blakfréttir Völsungs-Ungir sem aldnir á ferđinniÍţróttir - - Lestrar 421
Um síđustu helgi fóru blakkrakkar úr 4. og 5. flokki Völsungs í keppnisferđ til Seyđisfjarđar og tóku ţátt í svokölluđu Norđur/Austurmóti.
Ţar leiddu saman saman hesta sína liđ af Austur- og Norđurlandi sér til skemmtunar og ţótti mótiđ takast vel í alla stađi.
Á heimasíđu Völsungs segir ađ Huginsmenn og konur eigi heiđur skiliđ fyrir gott mót sem ţau ţurftu ađ skella á međ stuttum fyrirvara ţar sem Ţróttur Nes. féll frá keppnishaldi á síđustu stundu.
Alls fórum viđ međ 5 liđ til keppni og stóđu krakkarnir sig mjög vel og náđu m.a til verđlauna í 5. flokki á 4. stigi. Nokkur keppnis-skrekkur var í liđunum til ađ byrja međ og ljóst er ađ gera má betur í ţví ađ ađ hitta önnur liđ til ađ spila og fá reynslu inn á blakvelli međ dómgćslu og stigagjöf.
Keppnisferđin var lokaverkefniđ hjá krökkunum í vetur en ćfingar halda áfram út aprílmánuđ.
Ţá styttist í Íslandsmót öldunga í blaki en ţađ fer fram í Garđabć dagana 5-7 maí nk. en öldungamót í blaki var haldiđ í fyrsta sinni í Reykjavík áriđ 1976 og er nú haldiđ í 41.skipti.
Mótiđ hefur alla jafna veriđ haldiđ í kringum Sumardaginn fyrsta eđa 1.maí en einstaka sinnum kringum Uppstigningardag eins og í ár.
Ađ ţessu sinni eru átta liđ frá Völsungi skráđ til ţátttöku, sex liđ í kvennadeildum og tvö karlaliđ. Keppendur frá Völsungi telja um 53 manns sem hafa ćft reglulega í vetur undir stjórn Ágústu Tryggva, Jóhönnu Guđjóns, Valgeirs Guđmunds og Bjarna Páls Vilhjálms.
Í Garđabć verđur keppt í ţremur íţróttahúsum en mótiđ er í umsjón blakdeildar Stjörnunnar. Undirbúningur er á lokastigi, um 160 liđ eru skráđ til leiks og ćtla má ađ leikjafjöldi verđi hátt í 500.
Nánar verđur hćgt ađ fylgjast međ framvindu mótsins á blak.is