01. des
Blak um helgina - Völsungur mætir stórliði HKÍþróttir - - Lestrar 348
Völsungsstelpur mæta stórliði HK um helgina í tveim leikjum í Mizunodeildinni í blaki kvenna.
Leikirnir fara fram í íþróttahöllinni og er fyrri leikurinn á föstudagskvöld kl. 20.00 og seinni leikurinn á laugardag kl. 13.00
Enginn aðgangseyrir en frjáls framlög og kaffisala við innganginn að venju.
Komum saman og hvetjum okkar lið í síðustu heimaleikjum ársins.