Björn og Hlynur Borgarhólsskólameistarar í skák

Skólamótiđ í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram í dag. Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varđ í öđru sćti.

Björn og Hlynur Borgarhólsskólameistarar í skák
Íţróttir - - Lestrar 323

Hluti keppenda í Borgarhólsskóla.
Hluti keppenda í Borgarhólsskóla.

Skólamótið í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram í dag. Hlynur Snær Viðarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varð í öðru sæti.

Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergþór Snær Birkisson varð í öðru sæti og Páll Svavarsson varð í þriðja sæti. 

Hlynur, Snorri, Björn, Bergþór og Páll hafa því unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem verður haldið í Litlulaugaskóla í Reykjadal þriðjudaginn 24 apríl nk. 

Stöðu efstu keppenda og öll úrslit má sjá á heimasíðu Goðans.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744