Björgunarsveitin Garđar fćr styrk frá Pennanum

Í dag opnađi formlega endurbćtt bókaverslun á Garđarsbraut 9 á Húsavík undir merkjum Pennans Eymundsson.

Björgunarsveitin Garđar fćr styrk frá Pennanum
Almennt - - Lestrar 501

Stefán Franklín og Júlíus Stefánsson.
Stefán Franklín og Júlíus Stefánsson.

Í dag opnađi formlega endurbćtt bókaverslun á Garđarsbraut 9 á Húsavík undir merkjum Pennans Eymundsson. 

Haldiđ var upp á opnunina međ pompi og pragti og Húsvíkingum bođiđ til kaffidrykkju og međ´í. 

Viđ ţetta tilefni vildi stjórn Pennans styrkja nćrsamfélagiđ og fyrir valinu varđ Björgunarsveitin Garđar. 

Í máli Stefáns Franklín, stjórnarformanns Pennans Eymundsson, kom fram ađ ţađ var álit stjórnenda ađ Björgunarsveitin Garđar vćri einn af hornsteinum samfélagsins viđ Skjálfanda.

Hann afhenti Björgunsveitarmönnum ávísun upp á 500.000 kr. sem Garđar getur nýtt á ţann hátt sem ţeir telja komi Húsvíkingum til góđa.

Penninn Eymundsson

Stefán Franklín stjórnarformađur Pennans Eymundsson og Júlíus Stefánsson formađur Björgunarsveitarinnar Garđars.

Penninn Eymundsson

Gestum og gangandi var bođiđ upp á kaffi og tertu.

Pennin Eymundsson

Lilja Björk Ţuríđardóttir verslunarstjóri Pennans á Húsavík ásamt fulltrúum fyrirtćkisins og Björgunarsveitarinnar Garđars.

Penninn Eymundsson

Verslun Pennans Eymundsson viđ Garđarsbraut 9 er 8. starfsstöđ fyrirtćkisins utan höfuđborgarsvćđisins og jafnframt 16. verslun Pennans Eymundsson. 

Penninn Eymundsson

Máni Björnsson starfsmađur Pennans viđ afgreiđslustörf í dag.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744