19. feb
Björgunarsveitarfólk ath !Fréttatilkynning - - Lestrar 862
Björgunarsveitarfólk í Garðari athugið að vegna jarðskjálfta við Grímsey verður kynning niður í Nausti ( björgunarsveitahúsi) klukkan 18 í dag.
Ætlunin er að yfirfara viðbragðsáætlanir og búnað sem tengjast almannavarnarástandi eins og jarðskjálfta.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að kíkja við og rifja upp okkar hlutverk við svona vá.

































































640.is á Facebook