Bjarki Ţór Jónasson í Völsung

Húsvíkingurinn Bjarki Ţór Jónasson hefur fengiđ tímabundin félagaskipti í Völsung frá Ţór á Akureyri.

Bjarki Ţór Jónasson í Völsung
Íţróttir - - Lestrar 342

Bjarki Ţór í leik međ Völsungi.
Bjarki Ţór í leik međ Völsungi.

Húsvíkingurinn Bjarki Ţór Jónasson hefur fengiđ tímabundin félagaskipti í Völsung frá Ţór á Akureyri.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ Bjarki hafi einnig komiđ á láni til Völsungs síđari hluta síđasta sumar og lék ţá 6 leiki fyrir félagiđ. Í heildina hefur Bjarki leikiđ 20 leiki fyrir Völsung og skorađ í ţeim 1 mark.


Bjarki mun styrkja sterkan hóp meistaraflokks karla og hjálpa liđinu í baráttunni í 3. deildinni í sumar.

Bjarki hefur ţegar fengiđ leikheimild međ Völsungi og er ţví gjaldgengur ţegar liđiđ leikur gegn Reyni Sangerđi í Sandgerđiu á morgun, laugardag, klukkan 14:00. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744