Bjarki og Jóna Björk íţróttafólk Völsungs 2016

Bjarki Baldvinsson knattspyrnumađur og Jóna Björk Gunnarsdóttir blakkona voru valin íţróttafólk Völsungs fyrir áriđ 2016 á samkomu sem Völsungur stóđ

Bjarki og Jóna Björk íţróttafólk Völsungs 2016
Íţróttir - - Lestrar 649

Íţróttamenn Völsungs 2016.
Íţróttamenn Völsungs 2016.

Bjarki Baldvinsson knattspyrnumađur og Jóna Björk Gunnarsdóttir blakkona voru valin íţróttafólk Völsungs fyrir áriđ 2016 á samkomu sem Völsungur stóđ fyrir í dag.

Bjarki er búinn ađ vera fyrirliđi m.fl. karla síđast liđin ár og í lykilhlutverki sem leikstjórnandi.

Hann spilađi alla leiki liđsins nema einn á keppnistímabilinu 2016.

Bjarki er drífandi liđsmađur, leikinn og býr yfir afburđa spyrnugetu. Hann á auđvelt međ ađ stjórna spili og er afbragđs fyrirmynd fyrir yngri leikmenn félagsins. Bjarki er góđur liđsfélagi og hefur jákvćđ áhrif á liđsfélaga. Bjarki hefur samtals leikiđ 206 meistaraflokksleiki og ţar af 161 leiki fyrir Völsung. 

Jóna Björk hefur veriđ lykilmanneskja í meistaraflokksliđi Völsungs sem leikur í úrvals-deildinni í blaki tímabiliđ 2016-2017. Jóna Björk er frábćr fyrirmynd fyrir yngri leikmenn, hún leggur hart ađ sér viđ ćfingar og keppni og skilar ávallt sínu fyrir liđiđ.

Alls bárust 6 tilnefningar frá fjórum deildum en íţróttafólk Völsungs er valiđ úr hópi 16 ára og eldri. Ţau sem vor tilnefnd auk Bjarka og Jónu Bjarkar voru Bocciafólkiđ Ólafur Karlsson og Sylgja Rún Helgadóttir, knattspyrnukonan Dagbjört Ingvarsdóttir og handknattleiksmađurinn Sigurđur Már Vilhjálmsson.

Íţróttafólk Völsungs 2016

Bjarki Baldvinsson, Jóna Björk Gunnarsdóttir, Sylgja Rún Helgadóttir, Sigurđur Már Vilhjálmsson, Ólafur Karlsson og Dagbjört Ingvarsdóttir.

Athöfnin fór fram ađ viđstöddu fjölmenni í Skjálfandasalnum á Fosshótel Húsavík og verđur henni gerđ betri skil á 640.is síđar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744