Bikarleikurinn gegn HKR verður á sunnudaginn

Bikarleiknum sem var frestað um síðustu helgi verður nú næstkomandi sunnudag kl.13.00 en þá mæta Völsungar lið HKR úr Reykjanesbæ.

Bikarleikurinn gegn HKR verður á sunnudaginn
Íþróttir - - Lestrar 240

Villi í ham gegn FH um árið.
Villi í ham gegn FH um árið.
Bikarleiknum sem var frestað um síðustu helgi verður nú næstkomandi sunnudag kl.13.00 en þá mæta Völsungar lið HKR úr Reykjanesbæ.
 
Búið er að draga í næstu umferð og er ljóst að liðið sem sigrar á sunnudaginn mun fá heimaleik gegn fyrstudeildarliði Stjörnunnar!
 
Ókeypis er á leikinn og um að gera að mæta í höllina og hvetja okkar menn til sigurs.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744