Bikarleikur í blaki í kvöld

Í kvöld kl. 19:00 fer fram bikarleikur kvenna í blaki í Íţróttahöllinni á Húsavík.

Bikarleikur í blaki í kvöld
Íţróttir - - Lestrar 327

Í kvöld kl. 19:00 fer fram bikarleikur kvenna í blaki í Íţróttahöllinni á Húsavík. 

Ţar mćtast liđ Völsungs og Aftureldingar B í 2. umferđ bikarkeppninnar. 
 
Í fyrstu umferđ lagđi Völsungur liđ Ţróttar B ađ velli á Neskaupsstađ og má búast viđ hörkublakleik í höllinni.
 
Frítt verđur inn á leikinn í bođi Sjóvá og ţá verđur söfnunarbaukur fyrir frjálsum framlögum í ferđakostnađ.
 
Kaffisala verđur á stađnum.
 
Húsvíkingar og nćrsveitamenn eru hvattir til ađ mćta í Höllina og fylgjast međ skemmtilegum og spennandi blakleik!
 
Áfram Völsungur.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744