14. jan
Beltapróf í TaeKvonDoÍþróttir - - Lestrar 436
12. desember sl. tóku 22 Völsungar beltapróf TaeKvonDo.
Prófdómari var Master Sigursteinn Snorrason, 6.dan í TaeKwonDo sem kom að sunnan og skoðaði tækni, kraft og liðleika hjá hópnum.
Á heimasíðu Völsungs segir að krakkarnir farið í allt frá grunntækni yfir í bardaga og þeir sem voru að taka hæstu beltin þurftu að brjóta spýtur. Allir stóðust prófið með prýði.