Barnahús opnađi útibú á Akureyri í gćrAlmennt - - Lestrar 209
Í tilefni af tuttugu ára afmćli Barnahúss í fyrra fékk Barnaverndarstofa gjöf frá félags- og barnamálaráđherra, dómsmálaráđherra og lögreglunni á Norđurlandi eystra svo hćgt vćri ađ koma á fót útibúi fyrir Barnahús á Norđurlandi.
Í frétt á vef Stjórnarráđsins segir ađ frá ţeim tíma hafi veriđ unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ undirbúa opnun ţess. Var ţađ gert međ formlegum hćtti á Akureyri í gćr.
Ásmundur Einar Dađason, félags og barnamálaráđherra, minntist viđ ţađ tilefni á ađ stutt sé síđan ađ ákvörđun var tekin um stofnun útibúsins: „Ţađ er í raun merkilegt ađ ekki hafi tekiđ lengri tíma ađ koma ţví á fót. Ţađ sýnir hvađ hćgt er ađ gera ef allir taka höndum saman.“
Barnahús hefur veriđ starfrćkt í Reykjavík frá árinu 1998 međ ţađ ađ markmiđi ađ hagsmunir barns séu tryggđir ţegar upp kemur grunur um kynferđisbrot. Hugmyndin er ađ sérfrćđingarnir komi til barnsins en ekki öfugt og er veriđ ađ taka ţá hugmynd skrefinu lengra í útibúinu á Norđurlandi.
Útibú Barnahúss á Norđurlandi er hiđ fyrsta sinnar tegundar hér á landi en ţar er ađstađa fyrir bćđi dómstóla og barnaverndarnefndir til ađ kanna grun um ofbeldi gegn börnum. Í útibúinu verđa tekin rannsóknarviđtöl viđ börn og bođiđ upp á áfallameđferđ. Hingađ til hafa ţeir sem annast međferđ ferđast um landiđ en nú er komin ađstađa til ađ veita börnum á Norđurlandi hana á stađnum. Ţađ býđur upp á ađ hćgt sé ađ hafa ýmsan ćskilegan búnađ viđ höndina, sem ekki er hćgt ţegar starfsfólk er á ferđ og flugi, og ćtti ţađ ađ leiđa til betri ţjónustu. Vonir standa til ađ sambćrileg útibú geti starfađ í öllum landsfjórđungum.
Barnahús hefur fyrir löngu sannađ gildi sitt og hefur samskonar starfsemi breiđst út um Evrópu en ţar er nú ađ finna um sextíu barnahús ađ íslenskri fyrirmynd. Frásögn barns er oft eina sönnunargagniđ í málum ţar sem kynferđisbrot gegn barni er til rannsóknar. Sömuleiđis í málum sem varđa líkamlegt ofbeldi. Ţess vegna skiptir öllu máli ađ barn treysti sér til ađ segja frá ţví ofbeldi sem ţađ hefur orđiđ fyrir og er sú vinna sem unnin er í Barnahúsi mikilvćgur líđur í ţví.
Ásmundur Einar sagđi viđ opnunina í dag ađ um mikilvćgan áfangasigur vćri ađ rćđa. „Börn eiga ađ hafa jafnan rétt á ţjónustu óháđ búsetu og er ţađ ekki síst mikilvćgt í jafn viđkvćmum málum og hér um rćđir. Jafn réttur allra barna til sömu ţjónustu er ein helsta áskorunin sem viđ stöndum frammi fyrir viđ endurskođun á félagslegri umgjörđ og ţjónustu viđ börn sem fer fram í félagsmálaráđuneytinu um ţessar mundir. Opnun Barnahúss á Norđurlandi er sannarlega jákvćtt skref í ţá átt ađ bćta ţjónustu viđ börn.“
Á međfylgjandi mynd sem fengin er af vef Stjórnarráđsins erÁsmundur Einar ásamt Heiđu Björgu Pálmadóttur, starfandi forstjóra Barnaverndarstofu og Halldóri Haukssyni, sviđsstjóra međferđar- og fóstursviđs.