Barnabörn Armstrongs afhjúpuđu minnismerki viđ Könnunarsögusafniđ

Barnabörn Neil Armstrongs, fyrsta mannsins til ţess ađ stíga fćti á tungliđ, afhjúpuđu í gćr minnisvarđa um ćfingar Apollogeimfara á Íslandi fyrir 50 árum

Afkomendur Neil Armstrong afhjúpa minnisvarđann.
Afkomendur Neil Armstrong afhjúpa minnisvarđann.

Barnabörn Neil Armstrongs, fyrsta mannsins til ţess ađ stíga fćti á tungliđ, afhjúpuđu í gćr minnisvarđa um ćfingar Apollogeimfara á Íslandi fyrir 50 árum síđan.

Ţađ var léttur rigningarúđi ţegar minnisvarđinn, sem er stađsettur í Villasneiđingnum viđ hliđ Könnunarsögusafnsins í Hlöđufelli, var afhjúpađur og nokkur fjöldi manns samankominn.

Viđ athöfnina flutti Mark Armstrong stutt ávarp sem og geimfararnir Rusty Schweickhart og Walter Cunn­ing­ham sem greindu stutt­lega frá dvöl sinni á Íslandi en í ţessari vikur er hálf öld síđan ţeir komu. Ţá tók einnig til máls Dr. Jim Rice, en hann stjórn­ar Mars­bíla­verk­efn­um NASA og hef­ur viđ und­ir­bún­ing ţeirra oft heim­sótt Ísland. 

Ţá voru ţeir ásamt Neil Armstrong í fyrri hópi Apollogeimfaraefna sem komu til Íslands vegna tungl­ferđaáćtl­un NASA. Ţeir fóru í Öskju í Dyngju­fjöll­um til ađ kynna sér jarđfrćđi lands­ins međ tungl­ferđ í huga.

Örlygur Hnefill Örlygsson safnstjóri Könnunarsögusafnsins sagđi í spjall viđ fréttamann 640.is ađ heimsókn geimfaranna og samtöl hans viđ ţá síđustu daga og vikur hafi stađfest enn frekar hversu mikilvćg ţjálfun ţeirra hér á landi var.

Mark Armstrong
 
Mark Armstrong flutti ávarp viđ athöfnina.
 
Minnisvarđinn afhjúpađur
 
Örlygur Hnefill Örlygsson safnstjóri skćlbrosandi í hópi gesta.
 
Minnisvarđinn afhjúpađur
 
Afkomendur Neil Armstrong afhjúpa minnisvarđann.
 
MArk Armstrong og börn
 
Mark Armstrong međ börnum sínum.
 
Rick Armstrong og börn
 
Rick Armstrong ásamt sínum börnum.
 
Fótsporin steypt
 
Geimfarararnir Rusty Schweickhart, úr Apollo 9, og Walter Cunn­ing­ham, flugmađur úr Apollo 7, mörkuđu fótspor sín  í steinsteypu líkt og kollegi ţeirrra Owen Garriott gerđi fyrr á ár­inu. Ţar međ eru ţeir komnir í  frćgđargöngu (e. Walk of fame) safnsins, en ţar verđur hćgt ađ stíga í fótspor ţekktra landkönnuđa og geimfara.
 
Ari Trausti og Dr. Jim Rice
 
Ari Trausti Guđmundsson var međal gesta og hér er hann á tali viđ Dr. Jim Rice, sem stjórn­ar Mars­bíla­verk­efn­um NASA og hef­ur viđ und­ir­bún­ing ţeirra oft heim­sótt Ísland. 
 
Minnismerkiđ
 
Minnismerkiđ í Villasneiđingnum.
 
Međ ţví ađ smella á myndirnar má fletta ţeim ogg skođa í stćrri upplausn.
 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744