Baldur Sig í Völsung

Mývetningurinn Baldur Sigurđsson hefur fengiđ félagaskipti yfir í Völsung og mun klćđast grćnu í sumar.

Baldur Sig í Völsung
Íţróttir - - Lestrar 110

Baldur Sigurđsson.
Baldur Sigurđsson.

Mývetningurinn Baldur Sigurđsson hefur fengiđ félagaskipti yfir í Völsung og mun klćđast grćnu í sumar. 

Í fréttatilkynningu segir:

Baldur, töluvert hoknari af árum, reynslu og titlum síđan síđast, og knattspyrnuráđ voru sammála um ađ ferlinum yrđi ekki hćgt ađ ljúka án ţess ađ ná nokkrum leikjum í grćnu!
 
Baldur fćrir okkar unga hóp mikiđ og er meira en til í ađ leiđbeina strákunum okkar innan sem utan vallar.

Baldur á í safni sínu 2 Íslandsmeistaratitla og 5 bikartitla auk ţess sem hann vann 2.deild međ Völsungi áriđ 2003.
 
Hann varđ einnig Íslandsmeistari innanhús međ Völsungi ári áđur, sćlla minninga.
 
Viđ bjóđum Baldur Sigurđsson hjartanlega velkominn í grćnt á ný!  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744