Bćndur verđlaunađir og ályktađ um samgöngumál

Ađalfundur Búnađarsambands Suđur-Ţingeyinga fór fram síđasta mánudag í Félagsheimilinu Heiđarbć.

Ađalfundurinn var vel sóttur af bćndum úr S-Ţing
Ađalfundurinn var vel sóttur af bćndum úr S-Ţing

Ađalfundur Búnađarsambands Suđur-Ţingeyinga fór fram síđasta mánudag í Félagsheimilinu Heiđarbć.

Frá fundinim segir á heimasíđu Framsýnar en auk venjulegra ađalfundarstarfa voru haldin fróđleg erindi auk ţess sem bćndur á félagssvćđinu voru verđlaunađir fyrir góđan árangur í búfjárrćkt.

Erindi fluttu Vigdís Häsler framkvćmdastjóri Bćndasamtaka Íslands sem fjallađi um starfsemi samtakanna. Ágúst Torfi Hauksson framkvćmdastjóri Norđlenska fjallađi um tollvernd, breytingar á búvörulögum og sameiningu afurđarstöđva og Jóhannes Sveinbjörnsson dósent viđ LBHÍ  var fenginn til ađ fjalla um áhrif kögglunar á grasi og öđru gróffóđri á fóđrunarvirđi.

Ađalsteinn Árni Baldursson formađur Framsýnar tók ađ sér fundarstjórn sem fór vel fram og óhćtt er ađ segja ađ líflegar umrćđur hafi fariđ fram á fundinum auk ţess sem fundarmenn töldu mikilvćgt ađ álykta um samgöngumál á svćđinu. Eftirfarandi ályktun var samţykkt samhljóđa í lok fundarins.

„Ađalfundur Búnađarsambands Suđur-Ţingeyinga lýsir áhyggjur yfir ástandi brúar yfir Skjálfandaflót á ţjóđvegi 85 og skorar á Vegagerđina ađ flýta framkvćmdum sem mest má. Mikill kostnađur er á svćđinu vegna lokunnar brúarinnar og fyrirsjáanlegt ađ aukist enn“.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744