31. ágú
Áttavilltar ganga frá Litlu Reykjum í HeiðarbæAðsent efni - - Lestrar 166
Gengið „út og vestur“ frá Litlureykjum í Heiðarbæ, með einhverjum útúrdúrum.
Mæting kl. 20 í Heiðarbæ. Flestir bílar skildir eftir þar og sameinast í bíla, ekið að Litlureykjum.
Eftir gönguna er meiningin að fara í sund/heita potta og fá sér gott í gogginn á eftir.
Muna eftir sundfötum og peningum!