Atli valinn í U17 sem fer til Skotlands

Völsungurinn Atli Barkarson hefur verið valinn í hóp U17 landsliðsins sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi.

Atli valinn í U17 sem fer til Skotlands
Íþróttir - - Lestrar 398

Atli Barkarson. Lj. volsungur.is
Atli Barkarson. Lj. volsungur.is

Völsungurinn Atli Barkarson hefur verið valinn í hóp U17 landsliðsins sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi.

Íslenska liðið mætir þar Skotum, Króatíu og Austurríki. Leikirnir verða spilaðir dagana 27. febrúar til 3. mars.

640.is óskar Atla innilega til hamingju með árangurinn og óskum honum og liðinu góðs gengis.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744