Atli á reynslu hjá Norwich

Atli Barkarson leikmaður Völsungs er þessa dagana á reynslu hjá enska B-deildarliðinu Norwich City.

Atli á reynslu hjá Norwich
Íþróttir - - Lestrar 490

Atli í búningi Norwich.
Atli í búningi Norwich.

Atli Barkarson leikmaður Völsungs er þessa dagana á reynslu hjá enska B-deildarliðinu Norwich City.

Atli hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu með U-17 landsliði Íslands og góða frammistöðu með Völsungi á undirbúnings-tímabilinu.

Á heimasíðu Völsungs segir að Atli hafi greinilega heillað fleiri en Húsvíkinga og landsliðsþjálfara með spilamennsku sinni. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744