Áslaug Munda og Elfa Mjöll á úrtaksæfingum

Völsungarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Elfa Mjöll Jónsdóttir hafa verið valdar á úrtaksæfingar U-16 á vegum KSÍ.

Áslaug Munda og Elfa Mjöll á úrtaksæfingum
Íþróttir - - Lestrar 416

Völsungarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Elfa Mjöll Jónsdóttir hafa verið valdar á úrtaksæfingar U-16 á vegum KSÍ.

Það er alltaf gaman að sjá unga og efnilega Völsunga valda til æfinga en þær fara fram á höfuðborgar-svæðinu, Egilshöll og Kórnum, helgina 17.-19. mars. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744