Ásgerđur Ólöf Júlíusdóttir sigrađi Stóru upplestrarkeppninaAlmennt - - Lestrar 246
Lokahátíđ Stóru upplestrar-keppninnar fór fram síđastliđin föstudag Safnahúsinu á Húsavík.
Tíu ungmenni úr 7. bekk úr Borgarhólsskóla, Ţingeyjarskóla, Grunnskólanum á Ţórshöfn og Öxarfjarđarskóla komu fram og fluttu mál sitt fyrir gesti.
Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr sögunni Stormsker eftir Birki Blć Ingólfsson. Í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Jón Jónsson úr Vör. En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja. Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur, Ţingeyjarskóla og Grunnskóla Ţórshafnar voru međ tónlistaratriđi.
Í fyrsta sćti var Ásgerđur Ólöf Júlíusdóttir úr Grunnskólanum á Ţórshöfn, í öđru sćti var Katla María Guđnadóttir úr Borgarhólsskóla og ţriđja sćti skipađi Sigurđur Kári Jónsson úr Öxarfjarđarskóla.
Lesarar úr Borgarhólsskóla auk Kötlu voru ţau Bjartur Vignisson, Hjördís Inga Garđarsdóttir, Hrafnhildur Anna Árnýjardóttir og Inga María Ciuraj fulltrúar skólans og voru ţau öll skólanum til mikils sóma segir á heimasíđu hans.
Ingibjörg Einarsdóttir ásamt sigurvegurum hátíđarinnar, fv. Ásgerđur Ólöf, Katla María og Sigurđur Kári.
Fulltrúar Borgarskóla, f.v. Bjartur, Inga María, Katla María, Hjördís Inga, Hrafnhildur Anna og Margrét Sif sem lék lag á flygilinn sem fulltrúi Tónlistarskóla Húsavíkur.
"Stóra upplestrarkeppnin fyrir sjöunda bekk hófst veturinn 1996 - 1997 međ ţátttöku 223 barna í Hafnarfirđi og á Álftanesi. Sex árum síđar voru börnin 4579 úr 151 skóla hringinn í kringum landiđ. Viđ fögnum ţví hér í Ţingeyjarsýlsu ađ 20 ár eru síđan viđ tókum fyrst ţátt.
Ađstandendur keppninnar frá upphafi hafa veriđ Heimili og skóli, Íslensk málnefnd, Íslenska lestrarfélagiđ (sem hefur veriđ lagt niđur), Kennaraháskóli Íslands, Kennarasamband Íslands og Samtök móđurmálskennara. Áriđ 2003 bćttust Rithöfundasamband Íslands og Samtök forstöđumanna almenningsbókasafna í hópinn. Voriđ 2004 voru stofnuđ formleg samtök, Raddir, samtök um vandađan upplestur og framsögn.
Í ţau tuttugu ár sem keppnin hefur veriđ haldin í Ţingeyjarsýslu hefur formađur samtakanna komiđ og heiđrađ okkur međ nćrveru sinni og veriđ ţátttakandi í ţessari listahátíđ barnanna. Viđ kunnum Röddum og Ingibjörgu Einarsdóttur, formanni bestu ţakkir fyrir ánćgjulegt og gefandi samstarf. Sömuleiđis ber ađ ţakka Skólaţjónustu Norđurţings fyrir samstarfiđ sem heldur utan um hátíđina" segir á heimasíđu Borgarhólsskóla.