17. sep
Ásgeir skoraði fyrir U19Íþróttir - - Lestrar 359
Ásgeir Sigurgeirsson skoraði þegar strákarnir í U19 gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu en um er að ræða æfingamót fjögurra þjóða.
Leikið var gegn Slóvakíu í dag og lauk leiknum með jafntefli, 1 - 1 og skoraði Ásgeir jöfnunarmarkið.
Því var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem íslenska liðið hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.
Sjá nánar á Fótbolta.net