Árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands hafiđ

Í dag hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorđinu „Ţú ert ekki ein“.

Í dag hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorđinu „Ţú ert ekki ein“.

Í átakinu er lögđ áhersla á mikilvćgi stuđnings og vináttu ţegar kona greinist međ krabbamein, ţegar tilveran breytist snögglega og viđ tekur tími sem getur reynst afar erfiđur. 

Í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu segir ađ stuđningur fjölskyldu og vina skipti miklu máli í öllu ferlinu, allt frá greiningu, en einnig faglegur og félagslegur stuđningur sem Krabbameinsfélagiđ veitir án endurgjalds. Rannsóknir sýna ađ ţeim vegnar betur sem fá stuđning í ferlinu. Bleika slaufan er međ nokkuđ breyttu sniđi í ár og í fyrsta sinn er Bleika slaufan ekki nćla heldur hálsmen.

„Ţađ var kominn á breytingar eftir 12 ár í formi nćlu,“ segir Halla Ţorvaldsdóttir, framkvćmdastjóri Krabbameinsfélagsins. „Viđ höfum reglulega heyrt af áhuga stuđningsmanna og kvenna, á ađ fá annars konar skartgrip og viđ erum viss um ađ ţetta gullfallega hálsmen höfđi til enn breiđari hóps. Viđ hlökkum til ađ sjá fólk á öllum aldri ganga međ hálsmeniđ og sýna ţannig stuđning viđ konur og krabbamein í verki”.

Guđbjörg Ingvarsdóttir, skartgripahönnuđur í Aurum, hannar slaufuna. Hún lýsir hönnun slaufunnar ţannig: „Blómiđ í slaufunni táknar jákvćđni og vellíđan og hringurinn táknar kvenlega orku og vernd.“ Guđbjörg leggur áherslu á ađ hálsmen passi bćđi konum og körlum: „Enda geta karlmenn veriđ alveg ófeimnir viđ ađ bera Bleiku slaufuna í ár.“

Bleika slaufan kostar 2.500 krónur og er seld á bleikaslaufan.is og hjá fjölmörgum verslunum um land allt. Ađ vanda verđur hátíđarslaufa Bleiku slaufunnar til sölu í takmörkuđu upplagi, en einnig hafa tvćr gullslaufur veriđ hannađar sem bođnar verđa upp í fjáröflunarskyni.

„Annars vegar er um ađ rćđa gullhálsmen og hins vegar gullnćlu sem er sérstaklega ćtluđ ţeim sem sakna nćlunnar,“ segir Guđbjörg, en myndband um gerđ slaufunnar má finna HÉR.

Bein útsending frá Bíókvöldi Bleiku slaufunnar
Átakinu verđur formlega ýtt úr vör 1. október á Bíókvöldi Bleiku slaufunnar ţegar Downton Abbey verđur sýnd á sérstakri bleikri sýningu í stóra sal Háskólabíós. Húsiđ verđur opnađ kl. 19 og í anddyri verđur Bleik stemmning, ţar sem Krabbameinsfélagiđ kynnir helstu starfsemi sína og styrktarađilar kynna vörur sínar til stuđnings átakinu. Bein útsending verđur frá dagskrá kvöldsins á netinu fram ađ bíósýningunni. Dagskráin hefst klukkan 20:00 og kynnar kvöldsins eru leikkonurnar Dóra Jóhannsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Hćgt er ađ kaupa miđa HÉR og útsendinguna má sjá á bleikaslaufan.is, á visir.is og samfélagsmiđlum félagsins og nokkurra hagađila.

Vinkonuklúbbur Krabbameinsfélagsins
Undanfarin 12 ár hefur Krabbameinsfélagiđ tileinkađ októbermánuđ baráttu gegn krabbameinum hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar verđur í ár variđ til ţeirrar fjölbreyttu starfsemi sem Krabbameinsfélagiđ stendur fyrir, međ sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum. Konur eru hvattar til ađ skrá sig í Vinkonuklúbb Krabbameinsfélagsins ţar sem ţćr fá reglulega frćđslumola um fyrirbyggjandi ţćtti, hvatningu um ţátttöku í skimanir og fleira.  Skráning og frekari upplýsingar eru á Bleikaslaufan.is.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744