Aron Bjarki gengur til liđs viđ ÍA

Aron Bjarki Jóseps­son hef­ur skrifađ und­ir eins árs samn­ing viđ knatt­spyrnu­deild ÍA og mun ţví leika međ karlaliđi fé­lags­ins á kom­andi tíma­bili.

Aron Bjarki gengur til liđs viđ ÍA
Fólk - - Lestrar 150

Jóhannes Karl Guđjónsson og Aron Bjarki. Lj./ÍA
Jóhannes Karl Guđjónsson og Aron Bjarki. Lj./ÍA

Aron Bjarki Jóseps­son hef­ur skrifađ und­ir eins árs samn­ing viđ knatt­spyrnu­deild ÍA og mun ţví leika međ karlaliđi fé­lags­ins á kom­andi tíma­bili.

Aron Bjarki er upp­al­inn hjá Völsungi á Húsa­vík en hef­ur veriđ á mála hjá KR frá ár­inu 2011.

Hann er 32 ára gam­all miđvörđur sem á ađ baki 128 leiki í efstu deild međ KR, ţar sem hann hef­ur skorađ átta mörk.

Aron Bjarki varđ ţríveg­is Íslands­meist­ari á ferli sín­um međ KR og sömu­leiđis vann hann bik­ar­keppn­ina ţris­var sinn­um. (mbl.is)

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Aron Bjarki í Völsungsgallanum.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744