Arnţór og Sindri framlengjaÍţróttir - - Lestrar 298
Arnţór Hermannsson og Sindri Ingólfsson hafa framlengt samninga sína viđ Völsung og munu ţví leika međ meistaraflokki karla í 2. deildinni nćsta sumar.
Báđir eru ţeir uppaldir Völsungar og hafa leikiđ fjölda leikja fyrir Völsung.
Arnţór Hermannsson skrifađi undir eins ár samning. Arnţór kom til baka í Völsungs síđastliđiđ vor eftir ađ hafa veriđ í herbúđum Ţórs á Akureyri. Arnţór hefur leikiđ 86 leiki í deild og bikar fyrir Völsungs og skorađ í ţeim leikjum 14 mörk.
Sindri Ingólfsson skrifađi undir tveggja ára samning viđ Völsung. Sindri hefur leikiđ 42 leiki fyrir Völsung í deild og bikar en hefur ekki náđ ađ skora. (volsungur.is)
Međ ţeim á međfylgjandi myndum af heimasíđu Völsungs er Júlíus Bessason.