Arnar Vilberg og Jóhanna Guðjóns klúbbmeistarar GH 2012Íþróttir - - Lestrar 475
Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur fór fram dagana 4. – 7. júlí í blíðskaparveðri og stóðu þau Arnar Vilberg Ingólfsson og Jóhanna Guðjónsdóttir uppi sem klúbbmeistarara 2012.
Úrslit úr karlaflokki:
Höggleikur án forgjafar: Höggleikur með forgjöf:
1. Arnar Vilberg Ingólfsson 306 högg. 1. Arnar Vilberg Ingólfsson 290 högg.
2. Axel Reynisson 313 högg 2. Magnús G. Hreiðarsson 291 högg
3. Magnús G. Hreiðarsson 319 högg 3. Agnar Daði Kristjánsson 292 högg.
Úrslit í kvennaflokki:
1. Jóhanna Guðjónsdóttir 179 högg 1. Harpa G. Aðalbjörnsd. 145 högg
2. Birna Dögg Magnúsdóttir 183 högg 2. Jóhanna Guðjónsdóttir 145 högg
3. Þóra Rósmundsdóttir 202 högg 3. Þóra Rósmundsdóttir 150 högg
Arnar Vilberg Ingólfsson og Jóhanna Guðjónsdóttir klúbbmeistarar GH 2012 með verðlaun sín. Myndin sem og fréttin er fengin af vef Golfklúbbs Húsavíkur þar sem lesa má fleiri fréttir úr starfi klúbssins.