Arnar Pálmi einnig í úrvalsliði knattspyrnuskóla Bobby Charlton

Eins og kom fram á 640.is í vikunni var Stefán Óli Hallgrímsson frá Grímshúsum valinn í úrvalslið knattspyrnuskóla Bobby Charlton í Manchester á Englandi

Arnar Pálmi Kristjánsson.
Arnar Pálmi Kristjánsson.

Eins og kom fram á 640.is í vikunni var Stefán Óli Hallgrímsson frá Grímshúsum valinn í úrvalslið knattspyrnuskóla Bobby Charlton í Manchester á Englandi í síðustu viku.

En Stefán Óli var ekkki eini Völsungurinn í liðinu.

Á fésbókarsíðu Völsungs segir að varnarmaðurinn efnilegi Arnar Pálmi Kristjánsson hafi einnig verið var valinn í úrvalsliðið og ljóst að framtíðin er björt hjá Völsungi


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744