Áramótabrenna og flugeldasýning á Húsavík

Kveikt verður í áramótabálkesti bæjarins kl.16:45 þann 31. desember.

Áramótabrenna og flugeldasýning á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 618

Kveikt verður í áramótabálkesti bæjarins kl.16:45 þann 31. desember.

Íþróttafélagið Völsungur sér um að tendra eldinn.

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi verður með flugeldasýningu.

Komum saman og kveðjum árið 2014 og fögnum því nýja.

Munið að koma hvorki með flugelda né blys að brennunni, látum fagmennina hjá Kiwanis sjá um þá hluti.

Brennan er á hefðbundnum stað við gamla skeiðvöll Grana ofan hesthúsahverfisins í Traðargerði.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744